
Brakandi ferskar pekanhnetur hjúpaðar með hæfilega þykku og ljúffengu hvítu Cappuccino kaffisúkkulaði.
Pekanhnetur eru ljúffengar og tilvalið að bæta þeim í mataræðið ef vantar holla fitu. Þær innihalda meira en 19 vítamín og steinefni og eru sérstaklega ríkar af andoxunarefnum. Pekanhnetur virka vel til að berjast á móti veikindum og lækka kólesteról. Pekanhnetur eru einnig troðfullar af próteinum. Gæði og hollusta fyrir þig beint frá Dubai.
Framleitt í Dubai, Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum fyrir Konfektdöðlur.
Framleitt í september 2020.
Best fyrir lok september 2021.
Þyngd 125g
Innihaldslýsing:
Pekanhnetur, kakósmjör, sykur, nýmjólkurduft, Soya lecithin E322, vanillubragðefni, náttúrlegt Cappuccino bragðefni, sítrónusýra, sorbínsýra, arabic gum, pálmaolía, Shellac.