
Dásamlegar steinlausar döðlur fylltar með appelsínuberki og hjúpaðar með hvítu appelsínusúkkulaði. Hver daðla er sérinnpökkuð. Tilvaldar einar og sér eða sem léttur eftirréttur með kaffi. Mildur appelsínukeimurinn tónar vel við döðluna og kaliforníumöndluna. Þessi tegund inniheldur ekki hnetur eða möndlur en er þó framleidd í sömu verksmiðju og allar hinar tegundirnar sem innihalda möndlur.
Framleitt í september 2020.
Geymsluþol eitt ár, út september 2021.
Um vöruna:
Næringargildi í einni skammtastærð 15g
Kaloríur 61 Kcal.
Hlutfall af ráðlögðum dagsskammti | |
Heildar fita 2,9g | 4,4% |
Mettuð fita 1,7g | 10% |
Transfita 0g | 0% |
Ómettuð fita 0,9g | 3,8% |
Kólesteról 2mg | 0,7% |
Trefjar, 0,9g |
3,9% |
Natríum 22,2mg |
1,2% |
Fosfór 30,2mg |
4,3% |
Kalíum 86,8mg |
2,1% |
Kalsíum 35,5mg | 3,56% |
B1 vítamín |
1,4% |
B2 vítamín |
4,7% |
B3 vítamín |
1,1% |
E vítamín
|
0,4% |
Járn | 0,4% |
Prótein 1,3g | 2,7% |
Kolvetni 8,1g | 2,7% |
Sykrur 7,3g | 18,3% |
Innihaldslýsing:
Döðlur, appelsínubörkur, kakósmjör, sykur, nýmjólkurduft, soya lesitín (E322), vanillubragðefni, húðunarefni (sítrónusýra, sorbicsýra, arabic gum, pálmaolía, shellac), sterkja (E1414), náttúrulegt appelsínubragðefni, litarefni (paprikuþykkni E160).