
Ef þú hefur smakkað vinsælustu Konfektdöðlurnar okkar, þessar með hvíta karamellusúkkulaðinu, þá áttu eftir að elska þessar brakandi fersku kasjúhnetur sem eru húpaðar með sama ljúffenga karamellusúkkulaðinu!
Gæði og hollusta fyrir þig beint frá Dubai.
Framleitt í Dubai, Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum fyrir Konfektdöðlur.
Framleitt í september 2020.
Best fyrir lok september 2021.
Þyngd 125g
Innihaldslýsing:
Kasjúhnetur, kakósmjör, kakómassi, sykur, nýmjólkurduft, Soya lecithin E322, vanillubragðefni, salt, sítrónusýra, sorbínsýra, arabic gum, pálmaolía, Shellac.