R Ý M I N G A R S A L A - 50% A F S L Á T T U R - Allar vörur á 50% afslætti í nokkra daga. Flestar döðlutegundirnar renna út ca 20. september.

Heilsudöðlur - 4 tegundir
Heilsudöðlur - 4 tegundir
Heilsudöðlur - 4 tegundir
Heilsudöðlur - 4 tegundir

Heilsudöðlur - 4 tegundir

Regular price
2.490 kr
Regular price
Sale price
2.490 kr
Unit price
per 
Availability
Uppselt! Ný sending væntanleg innan tíðar.
VSK innifalinn í verði.

Úrvals hágæða Sagie, Khodri, Sellaj og Sufri döðlur.

Assortment of premium quality varieties of Sellaj, Khodri, Sagie and Sufri dates arrange in a single 4 partition tray packed in a high quality carton packing.

Sagie döðlur eru pínu sérstakar. Þær eru tvískiptar að lit og hvor litur hefur ólíka áferð og bragð. Toppurinn er ljós-gulllitaður og örlítið þurr (crunchy). Restin af döðlunni er mjúkur með fallega brúnum tón.

Khodri döðlur eru með fallega dökka vínrauða áferð. Þær eru frekar þéttar í sér með sætt og djúpt eftirbragð sem minnir örlítið á rúsínur.

Sellaj döðlur eru ílangar með frekar mjúkri áferð og mildri sætu. Það er gott jafnvægi á milli bragðs og þéttleika. "Their soft texture is responsible for their name, which in Arabic means ‘to be consumed easily."

Sufri döðlur hafa mjúka áferð, þær eru gullbrúnar að lit og holdið er þétt og jafnvel örlítið seigt.

Þyngd 750g.