Ertu að leita að gjöf en þú ert ekki viss um hvað þú átt að gefa? Gjafabréf frá vefversluninni Konfektdöðlur er góð leið til að gleðja vini og ættingja.
Gjafabréfin okkar eru afhent sjálfkrafa í tölvupósti og innihalda þau sérstakan kóða sem er einstakur fyrir hvert gjafabréf. Auk þess fylgja með allar nauðsynlegar upplýsingar um hvernig á að nota gjafabréfið.
Við innheimtum ekkert aukagjald fyrir gjafabréf.