R Ý M I N G A R S A L A - 50% A F S L Á T T U R - Allar vörur á 50% afslætti í nokkra daga. Flestar döðlutegundirnar renna út ca 20. september.

Um okkur

Konfektdöðlur selur gæða döðlur frá Dubaí. Við kappkostum að bjóða uppá ferska gæðavöru sem er einstök á Íslandi. 

Döðlurnar okkar koma frá Dubaí í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Við höfum valið þær sem okkur þykir bestar og henta fyrir kröfuharðan íslenskan markað.

Við bjóðum bæði venjulegar döðlur sem og döðlur hjúpaðar með súkkulaði. Döðlurnar okkar eru tilvalin tækifærisgjöf fyrir þá sem eiga allt. Þær eru frábærar sem eftirréttur og bragðast einstaklega vel með kaffi. 

Döðlur eru hollar og góðar. Við bjóðum aðeins döðlur úr nýjustu uppskeru og þær eru sendar beint með flugi heim til Íslands.

Ef þú vilt frekari upplýsingar skaltu endilega hafa samband við okkur í tölvupósti.